Sleppur kannski við dauðadóm?

Það er langlíklegast að Bradley Manning fái dauðadóm fyrir brot sitt.   

Bandaríkjamenn hafa ekki fullnustað dauðadómum yfir hermönnum síðan árið 1961.

Þeir sem fá slíka dóma sleppa vissulega aldrei aftur út úr fangelsi.  

Vist þeirra er mjög vond og Manning fær ekki einu sinni kodda í lítinn klefa sinn.  

Hann er enn til rannsóknar og ódæmdur ennþá.

Vonandi að hann fái betri vist ef hann telst vera vanheill á geði.

Út sleppur hann hins vegar aldrei.    


mbl.is Réð frá því að senda Manning til Íraks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband