28.10.2010 | 19:54
En styðja við yfirstéttarsjúkrahús.
Steingrímur Jóhann ætlar ekki að gera það endasleppt.
Nú ætlar hann að eyða morðfjár í að gera ónýta asbesthjalla nothæfa undir einkasjúkrahús.
Íslenskur almenningur fær nákvæmlega engan ávinning af slíku.
Einkasjúkrahúsið mun hins vegar kaupa besta starfsfólkið úr heilbrigðiskerfinu.
Steingrímur sjálfur, erlend og innlend yfirstétt fær því fína þjónustu í framtíðinni.
Almenningur á svo að fara á léleg ríkissjúkrahús, ef það verður pláss, en annars drepast þar á útitröppunum.
Sér einhver muninn á Steingrími og svínunum í Dýrabæ?
Sjúkrahúsin þurftu uppskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.