Verðum að eiga álverin sjálf. Fífl og fórnarlömb?

Ég hef margoft nöldrað yfir því áður að Íslendingar eiga sjálfir að eiga álverin hér. 

Framleiðsla álveranna er inn í landsframleiðslu en ekki þjóðarframleiðslu. 

Af því að þau eru í erlendri eigu eins og allir vita. 

Hvernig þau bókast í þjóðhagsreikninganna er nú ekki ekki grundvallaratriðið

heldur það að hagnaðurinn af þeim fer úr landi.

Það eru aum viðskipti að gefa rafmagn í áratugi til að fá þessi störf við álverin. 

Úr því að við erum búin að velta hér öllu á hliðina til að virkja og virkja

eigum við auðvitað að fá hagnaðinn af því líka. 

Eða ætlum við endalaust að vera fífl og fórnarlömb?


mbl.is Fjárfesta fyrir 86 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Okkur munar nú ekki mikið um að kaupa nokkur álver núna.

Ragnar Gunnlaugsson, 13.10.2010 kl. 16:39

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það væri nær að nota erlendu lánin til að gera eitthvað uppbyggilegt

frekar en að borga icesave 

sem er planið hjá ESB, AGS og ríkisstjórninni.  

Viggó Jörgensson, 13.10.2010 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband