10.10.2010 | 17:26
LHS látinn borga ESB umsóknina.
Er þessi sparnaður sem LHS er ætlaður ekki svipuð upphæð og ESB umsóknin kostar?
Í því dýrðarsambandi eru 10 af 12 þeirra ríkja sem verst gengur í efnahagsmálum í heiminum árið 2010, mælt í vexti á vergri landsframleiðslu, sem er neikvæður eins og sjá má:
Country Growth Rate
1. Ireland -3.0%
2. Lithuania -3.0%
3. Equatorial Guinea -2.828% Olíuríki við Vestur Afríku. Rænt af útlendingum. Íbúar blásnauðir.
4. Latvia -2.035%
5. Montenegro -1.952% Svartfjallaland ekki komið inn ennþá.
6. Finland -1.238%
7. Estonia -1.045%
8. Bulgaria -1%
9. Germany -1%
10. Spain -0.714%
11. Netherlands -0.66%
12. Greece -0.6%
Source: GDP Growth Forecast 2010, EconomyWatch.com Economic Statistics Database
Leggst þunglega í okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Athugasemdir
Það vildi ég að einhver gæti sagt mér nákvæmlega hver kostnaður við aðildarumsókn er og það sundurliðað lið fyrir lið. Bæði sem ríkis og skattborgara á ég rétt á því að fá að vita það. Það er merkilekt hvernig umboðslitlum pólitíkusum líðst að fela kostnað til einstakra gæluverkefna bara með því að skrifa hann mestmegnis á eitthvað allt annað.
Þakka upplýsingarnar um efnahag Evrópuríkjanna.
Kristján Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 00:47
Sammála þér Kristján.
Það lýsir ekki mikilli lýðræðisást að þurfa alltaf að vera í feluleik með verk sín og kostnað við þau.
Bkv Viggó.
Viggó Jörgensson, 12.10.2010 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.