9.10.2010 | 11:04
ESB sýnir sitt rétta andlit.
ESB er löngu orðið ófreskja.
Bara lagaverkið er orðið óleysanlega þvæla sem enginn hefur nokkra yfirsýn yfir.
Í bankahruninu sá vel hvernig það kom að engu gagni.
Spánverjar hafa lýst yfir að þeir komi hingað og veiði alveg upp skólprör.
Íslendingar fái engan afslátt af þeirri kröfu.
Össur gleymdi alveg að segja okkur frá þessu úr spánarferðinni í fyrra.
Eða þá að hann hafi bara verið að taka niður óskir Spánverja um hafnaraðstöðu og þess háttar.
Evrópusambandið sýnir „sitt ljóta andlit“ í deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ESB hefur alltaf bara haft eitt andlit; og það er ljótt Það var skrítið að búa í evrópu og upplifa breytinguna. Ég bjó þar frá 1976-2006.
ESB er eitt á pappír og annað í raun. Það er Úlfur í sauðagæru sem hefur sama takmark (hugsjón)og geðsjúklingurinn sem startaði heimstyrjöld nr.2! Í þetta sinn er ekki heimstyrjöld, bara klókir "samningar"
Undarlegt að fátækt skuli hafa stóraukist jafnt og þétt í Evrópu síðan 2002...
Skítafíla af þessu, enda er almenningur í Evrópu með endalaus mótmæli gegn ríkisstjórnum sínum og ESB undanfarnar vikur, en það kemur hvergi neitt um það í fréttunum hér heima! Stórfurðulegt? Já, það finnst mér
anna (IP-tala skráð) 9.10.2010 kl. 15:54
Þú þarft endilega að segja okkur meira um þetta Anna.
Viggó Jörgensson, 10.10.2010 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.