9.10.2010 | 10:55
Ógnun við flugöryggi farþega.
Í atvinnuflugi á Íslandi voru margir kallaðir en fáir útvaldir.
Af miklum fjölda flugmanna sem kom úr kennslu- og einkafluginu fengu þeir bestu vinnu sem atvinnuflugmenn.
Fella á niður öll gjöld af flugvélabensíni. Ríkið fékk aldrei auknar tekjur af þeirri skattlagningu.
Ef hert er að kennslu- og einkafluginu fær þjóðin ekki lengur bestu flugmennina.
Atvinnuflugmenn framtíðarinnar verða þá ekki þeir hæfustu heldur þeir sem áttu fjársterka að.
Þá enda flugmálin eins og stjórnmálin.
Í stórslysi.
Óttast að einkaflug leggist af á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:56 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.