Jóhanna og Össur mættu á leynifundi í stað Björgvins.

Það er í rannsóknarskýrslunni sagt frá tveimur ráðherrafundum. 

Geir Haarde, Árni Matthísen, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

OG JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR 

mættu á fund með hagfræðingum til að ræða bankamál.  

Jón Þór Sturluson hagfræðingur og aðstoðarmaður Björgvins mætti á fundinn.  

Viðskipta- og bankamálaráðherrann Björgvin fékk ekkert um þetta að vita.   

Næst var fundur í Seðlabanka Íslands um Glitni. 

Ingibjörg Sólrún var í New York og sendir

ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON á fund um Glitni með þeim Árna Matthísen og Geir Haarde.

Sem fyrr mátti Björgvin banka- og viðskiptaráðherra ekkert af þessum fundi vita heldur.  

 


mbl.is Segja Björgvin hafa verið leyndan upplýsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband