7.9.2010 | 18:25
Er Þorlákshöfn ekki varahöfn?
Það er alveg fáránlegt ef skortur er að verða á nýlenduvörum eða dagvöru í Vestmannaeyjum.
Herjólfur á að sjálfsögðu að sigla á Þorlákshöfn ef ekki er hægt að sigla í Landeyjahöfn.
Ef það er ekki hægt vegna þess að ósamið sé við Þorlákshöfn er það rakið dugleysi hjá viðkomandi embættismönnum.
Spurning hvort þeir ættu ekki að hverfa til annarra starfa?
Hillur að tæmast í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.