7.9.2010 | 18:25
Er Þorlákshöfn ekki varahöfn?
Það er alveg fáránlegt ef skortur er að verða á nýlenduvörum eða dagvöru í Vestmannaeyjum.
Herjólfur á að sjálfsögðu að sigla á Þorlákshöfn ef ekki er hægt að sigla í Landeyjahöfn.
Ef það er ekki hægt vegna þess að ósamið sé við Þorlákshöfn er það rakið dugleysi hjá viðkomandi embættismönnum.
Spurning hvort þeir ættu ekki að hverfa til annarra starfa?
![]() |
Hillur að tæmast í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.