Gott grín í samræmi við tilefnið.

Miðað við forsögu málsins um hrekk frænda fréttamannsins sem tókst að skjóta Þórunni skelk í bringu

- þá er þetta bara vinaleg og skemmtileg kveðja hjá Þórunni og alveg við hæfi hrekksins.   

Við Íslendingar erum varla orðnir svona háheilagir að ekki megi létta aðeins lundina í dagsins önn. 

Í gær sagði Össur svo ágætlega að hann væri bara ráðherra á plani.  Meira af slíku.  

 

 


mbl.is „Ég biðst innilega afsökunar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég trúi því bara ekki að það sé til svo leiðinlegt fólk að það taki þessu alvarlega

Elín Árnadóttir (IP-tala skráð) 1.9.2010 kl. 18:35

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Jú jú Elín

Alveg fullt til af drepleiðinlegu fólki,

Flestir eru hins vegar í pólítísku skítkasti, 

þetta er ekkert tilefni til þess.  

Viggó Jörgensson, 1.9.2010 kl. 19:14

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sjallar telja sér skylt að hneykslast. Þeir eru svo svakalega yfirvegaðir og ábyrgir.

Þórunn var ekki að svara pólitískri spurningu um ágreiningsefni sem samfélagið þurfti að fá svar við.

Verra er þegar ráðherrar ríkisstjórnarinnar svara eins og aular þegar þegar ætlast er til að þeir svari af ábyrgð.

Árni Gunnarsson, 1.9.2010 kl. 21:34

4 Smámynd: Landfari

Það verður að segjast að það er með ólíkindum hvað hægt er að gera mikið mál úr þessu.

Landfari, 1.9.2010 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband