Málin versna í hvert skipti sem sr. Karl Sigurbjörnsson opnar munninn.
Nú síđast virtist hann gefa í skyn ađ Guđrún Ebba Ólafsdóttir vćri ađ ljúga upp á föđur sinn.
Sr. Karl gekk fram fyrir skjöldu Ólafs Skúlasonar áriđ 1996 ásamt sr. Hjálmari Jónssyni.
Í ţađ minnsta ţarf ađ gera okkur í Ţjóđkirkjunni rćkilega reikningsskil á ţessum málum.
Ţá verđa sr. Pálmi Matthíasson og Vigfús Ţór Árnason einnig ađ gera hreint fyrir sínum dyrum.
Sigrún Pálína Ingvarsdóttir mun hafa leitađ til ţeirra á sínum tíma.
Sr. Geir Waage var hins vegar formađur Prestafélagsins á umrćddum tíma og vildi
Ólaf Skúlason úr embćtti biskups.
Börnin í forgangi segir biskup. En barniđ Sigrún Pálína á sinum tíma? Í hvađa forgangi var hún?
Og hin börnin auk ţeirra barna sem Ólafur var mögulega enn ađ níđast á?
Hver verndađi ţau? Var ţađ Ţjóđkirkjan?
Í raun á ţjóđin rétt á ţví ađ skipađur verđi sérstakur saksóknari í máliđ.
Ţetta er jú Ţjóđkirkjan sem veriđ er ađ eyđileggja.
Geistlega yfirvaldiđ er ekki fćrt um ađ sjá fyrir sínum málum frekar en fyrr.
Ekki má líđast ađ örfáir misyndismenn eyđileggi Ţjóđkirkjuna, lífs eđa liđnir.
Ţagnarskyldan er algjör | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.8.2010 kl. 00:47 | Facebook
Athugasemdir
Gleymdu ekki ţeim prestum sem voru í stjórnendastöđu í illrćmdustu ofbeldisbćlum Íslands.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 22.8.2010 kl. 01:04
Er ekki viss um ađ ţetta sé rétt hjá ţér Viggó. '96 held ég Karl hafa alls ekki trúađ ásökununum sem bornar voru á Ólaf Skúlason, ekki frekar en megin ţorri ţjóđarinnar. Ţađ sem hefur veriđ ađ koma í ljós undanfariđ, er enda svakalegra en ég held nokkurn hafa grunađ.
Viđtaliđ viđ Karl sem ég sá, var viđ mann í losti. Ađ hann hafi stutt Ólaf á sínum tíma rífur vafalaust upp hálfkákiđ í garđ annarra kirkjuperra. Hvort sem um afneitun er ađ rćđa eđa hann innst inni trúđi ţessu ekki á sitt fólk er ómögulegt ađ segja, en nú hefur hann á svipstundu veriđ rifin upp til veruleikans. Í viđtalinu viđ hann var honum svo brugđiđ, ađ hann mátti vart mćla, bullađi bara.
Hef trú á ađ biskups flakiđ ţurfi á áfallahjálp ađ halda, frekar en ásökunum. Ef til vill hef ég rangt fyrir mér, en hef ţađ samt á tilfinningunni ađ nú fyrst sé ađ renna upp fyrir honum ljós.
Dingli, 22.8.2010 kl. 01:45
Í losti!
Líklega rétt hjá ţér.
Árni Gunnarsson, 22.8.2010 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.