20.8.2010 | 20:40
Eðalkrati lýsir nýja Íslandi Samfylkingar og VG - svik á svik ofan.
Fyrir kosningar heimtaði Steingrímur Jóhann Sigfússon upptekt á öllum eignum útrásarvíkinga.
Þeir skyldu sko sannanlega fá fyrir ferðina þegar hann kæmist til valda.
Eftir kosningar hafði fjármálaráðherrann Steingrímur, Landsbankann í hendi sér þar sem ríkið átti bankann.
Steingrímur var varla sestur í stólinn þegar frú Jóhanna sendi hann út í sjoppu eftir diet kók, og svo niður í Landsbanka að hjálpa Jóni Ásgeiri að halda fjölmiðlaveldi sínu.
Mikill kappi Steingrímur Jóhann Sigfússon og gæfumaður fyrir sitt samfélag, ekki síður en Þorgeir Hávarsson.
Óska Páli velfarnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.