11.7.2010 | 20:18
Einhver þarf að segja af sér - er það Katrín?
Óspillt stjórnsýsla var æðsta loforð núverandi ríkisstjórnar.
Opin stjórnsýsla með allt uppi á borðum var þar á eftir.
Aldrei hafa önnur eins móðuharðindi í stjórnsýslunni og í tíð þessarar ríkisstjórnar.
Til að byrja með nægir að minna á leyndina og klúðrið við icesave.
Á löngum lista er Magma og HS orka, svo það síðasta.
Ræddu hvernig lögin virkuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ríkisstjórnin eins og hún leggur sig á að segja af sér - þó fyrr hefði verið.
Benedikta E, 11.7.2010 kl. 23:44
Algjörlega sammála Benediktu með afsögn Ríkistjórnarinnar, sem og þér Viggó um stjórnsýsluna en ég segi að öll stjórnin verði að segja af sér núna, þetta gengur ekki lengur og stjórnin bara í sumarfríi eins og þau segja sjálf frá...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.7.2010 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.