En þjóðin skiptir engu máli? Segðu af þér Jóhanna!

Vilji þjóðarinnar skiptir sem sagt engu máli.

Það höfum við vitað lengi.  

Aftur og aftur hafa skoðannakannanir sýnt að þjóðin telur hagsmunum best borgið utan ESB. 

Við höfum allt það besta frá Evrópu í gegnum Evrópska efnahagssvæðið. 

Örfáir kratar og fyrrum kommúnistar ætla með ólýðræðislegum hætti að troða Íslendingum í ESB. 

Slíkir stjórnmálamenn þurfa að hætta, þeirra tími er liðinn. 

93% kjósenda hafnaði helsta baráttumáli þessarar ríkisstjórnar og forystumanna hennar.  

Í alvörulýðræðisríkjum hefði slík stjórn sagt af sér.  


mbl.is Óvíst hvort annað tækifæri gefist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Því miður þá efast ég um að við búum við lýðræði eins og komið er fram við okkur!

Sigurður Haraldsson, 27.6.2010 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband