Á þriðju miljón á mánuði.

Fjármálaráðherrann Steingrímur og læknirinn frú hans eru væntanlega með 1,5 til 2,5 miljónir í mánaðarlaun.

Fólk sem hefur haft margfaldar tekjur verkafólks allan sinn búskap, veit auðvitað ekkert hvernig alþýða fólks hokrar.

Um hvaða land er Steingrímur að tala? 

Land þar sem allt gengur svona skínandi vel?

Það er a. m. k. ekki Ísland. 

Hér eru 3000 farnir úr landi. 

15000 skráðir atvinnulausir. 

Þeir eru ennþá fleiri þar sem allir skólar hafa yfirfyllst af fólki sem annars væri í vinnu. 

22000 eru á vanskilaskrá.

11000 manns eru alveg að fara yfir um fjárhagslega.  

En ráðherrar sem ætla nú að senda þjóðþingið í fjögurra mánaða sumarleyfi telja auðvitað allt í því fínasta. 

Þeir sem sitja á Alþingi alla sína ævi verða augljóslega sturlaðir fyrir rest. 

Hvort það er af elliglöpum eða af öðrum ástæðum kemur út á eitt. 


mbl.is „Verkefnið er að takast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála.

Sigurður Haraldsson, 15.6.2010 kl. 02:21

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

og 20 þúsund að verða heimilislæknalausir.

Þvílík dásemdar stjórn.

Árni Þór Björnsson, 16.6.2010 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband