8.6.2010 | 23:09
ESB þing - blekkingarleikur
Samfylkingunni gengur ekkert annað til en að afla heimildar til að ganga í Evrópusambandið.
Nú hefst sami blekkingarleikur og var með icesave.
Ekki vantar fagurgalann.
Stjórnlagaþing eigi að vera hluti af endurreisninni og nýju Íslandi.
Telja almenningi trú um einlægan vilja til að auka áhrif kjósenda.
"...Þið fáið að vera með elskurnar ef þið gerið allt eins og við segjum..."
Síðast sáu 93% kjósenda gegnum lygavefinn.
Hvað tekst að blekkja marga í þessari umferð?
Hátt í 20 enn á mælendaskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Athugasemdir
Fylgið hrynur af þessari klækjastjórn.
Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2010 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.