31.5.2010 | 12:37
Velviljuð og laus við hroka.
Það má Steinunn Valdís eiga að hún er úrvalsmanneskja.
Hún er alveg laus við hroka og vill í einlægni bæta samfélag okkar.
Hún er hins vegar af þeirri kynslóð háskólafólks sem fór beint úr háskólanum í stjórnmál.
Það virðist ekki vera góð uppskrift þegar á reynir.
Þingmenn breyti tungutaki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.