19.5.2010 | 14:44
Ríkið taki HS orku eignarnámi - eða ríkisstjórnin segi af sér.
Þjóðarófriður er í uppsiglingu verði sala á auðlindum þjóðarinnar til erlendra aðila ekki stöðvuð.
Stjórnarskráin heimilar Alþingi að taka HS orku eignarnámi:
"...72. gr. [Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir. Með lögum má takmarka rétt erlendra aðila til að eiga fasteignaréttindi eða hlut í atvinnufyrirtæki hér á landi.]1)..."
Þetta mál er allt með þeim ólíkindum að spyrja má hvort mönnum sé sjálfrátt þarna á suðurnesjum.
Eitraði kaninn vatnið þannig að menn séu orðnir geggjaðir eins og Rómverjar urðu af blýeitrun.
Ríkisstjórnin lætur þessi svik við þjóðina og afkomendur okkar viðgangast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.