11.5.2010 | 19:27
Til hamingju við öll.
Bara að hans hátign sé ekki kominn í feluleik niður í heim.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst nú ekki viðeigndi að vera með einhverjar hamingjuóskir í þessu sambandi. Þetta er allt hið sorglegasta mál fyrir alla. Bæði gerendur og ekki síður þolendur sem er þjóðin öll og áfellisdómur yfir því kerfi sem við höfum innleitt hér að þetta skyldi yfir höfuð vera hægt.
Þeir fáu sem höfðu uppi aðvörunarorð voru nánast púaðir niður af lýðnum sem nú líður fyrir að hafa ekki tekið mark á viðvörunum.
Landfari, 11.5.2010 kl. 20:46
Jú jú ég hef sagt að þetta sé persónulegur harmleikur og þjóðarharmleikur.
En hrokinn í þessum manni er svo yfirgengilegur, hann hefur gefið íslensku þjóðinni svo rækilega langt nef að það verður að gleðjast yfir því að íslenska réttvísin ætli ekki að láta menn komast upp með svona háttarlag.
Að detta það í hug að hann fái sérmeðferð, loforð um fríðindi þegar allir hans helstu undirmenn eru ýmist í lögreglufylgd milli yfirheyrslna, í farbanni eða lokaðir inni.
Já já, ömurlegt í alla staði.
Viggó Jörgensson, 11.5.2010 kl. 22:35
Já hann lítur óneitanlega stórt á sig ennþá.
Landfari, 12.5.2010 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.