6.5.2010 | 07:55
Og hver trúir þessu? Gaman að vinna fyrir svona hyski.
Það eykur bara á ótrúverðugleikann að setja Hrannar Björn í málið.
Af öllu hans fólki trúir honum enginn nema fósturamman Jóhanna Sigurðardóttir.
En hún er jú orðin elliær og man varla að hún er forsætisráðherra en ekki Gróa á Leiti.
Það er bara óheiðarlegt og ómerkilegt fólk sem getur látið bjóða sér að vinna skítverk fyrir forsætisráðherra, svo mikið er þó víst. Meira um það síðar.
![]() |
Gaf Má ekki loforð um launin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:07 | Facebook
Athugasemdir
Góð færsla og hverju orði sannari.
Benedikta E, 7.5.2010 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.