Nýlenduveldi og endurunnin heimsvaldastefna.

Ættum að flýta okkur mjög hægt í allri viðræðu við Breta og Hollendinga. 

Yfirstétt gömlu nýlenduveldanna í Evrópu hefur aldrei lagt niður heimsvaldastefnu sína. 

Í seinni tíð snýr heimsvaldastefnan að yfirráðum yfir viðskiptum og stækkun viðskiptasvæða þeirra sjálfra. 

Þessi gamalkunnugi yfirgangur hefur hins vegar verið færður í fínni umbúðir og heitir nú ESB o. s. frv.   


mbl.is Ísland fallist á forsendurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband