Gott. - Evrópudómstólinn samþykkir varla hærri vexti til Íslendinga en annarra í ESB og þar með EES.

Bretar og Hollendingar vilja lána Íslendingum vegna Icesave.   En á hærri vöxtum en til annarra.  

Evrópudómstólinn er mjög upptekinn af jafnræði í viðskiptum á ESB svæðinu. 

Allar reglur, er Evrópudómstólinn staðfestir, eiga að flæða efnislega óbreyttar á Evrópska efnahagssvæðið. 

Það væru mikil firn ef Evrópudómstóllinn samþykkti að vextir á lánum til Íslendinga megi vera hærri en til annarra í EES, að breyttu breytanda.


mbl.is Bretar leita til ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband