Ekki Indefence að þakka - skoðanakannanir sýndu að 70% þjóðarinnar voru á móti.

Ólafur Ragnar Grímsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er vel kunnugur stjórnarskránni. 

Í 26. gr. hennar er þessi öryggisventill um málskotsrétt forseta á málum sem skipta þjóðina geysilega miklu og meirihluti hennar er ósammála sitjandi stjórnvöldum.  

Lýðræðisþjóðir með svo góða stjórnarskrá þurfa ekki að fremja byltingu.  

Í grafalvarlegum málum þarf forsetinn ekki annað en kynna sér rétt framkvæmdar skoðanakannanir.

Þjóðin þarf ekki að þakka nema sjálfri sér og einnig forsetanum fyrir að sóma sér í málinu.  

Hér eftir stend ég upp þegar Ólafur gengur í salinn en hef ekki gert það hingað til.  


mbl.is Sundrung ekki af hinu góða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband