Lóðaverð var að verða eins og í Hong Kong

Hér er nóg landrými og alveg forkastanlegt að sveitarfélög hér á suðvesturhorni landsins hafi gert lóðarsölu að féþúfu. 

Ungt fólk sem er að hefja sinn búskap hefur verið að greiða allt að 6. miljónir fyrir lóð undir  blokkaríbúð. 

Á Gibraltar og í Hong Kong var þetta skiljanlegt þar sem landrými var löngu uppselt.  

Við Íslendingar eigum miklu meira en nægilegt landrými og lóðir eiga að vera á kostnaðarverði.    


mbl.is 4-5 milljarðar vegna lóðaskila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er ég sammála

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband