Steingrímur vildi keyra bankanna í þrot í ágúst 2008.

Geir Haarde var sannanlega ekki öfundsverður árið 2008. 

Allt sem stjórnvöld gerðu, eða gerðu ekki, gat orsakað áhlaup á íslensku bankanna. 

Aðalhlutverk Geirs Haarde var því að sýnast rólegur og hann hefði aðeins hæfilegar áhyggjur af stöðunni. 

Sem honum tókst svo vel að einfaldir héldu að hann hefði setið auðum höndum, alsendis áhyggjulaus. 

Maðurinn sem meira að segja, heima hjá sér á kvöldin og um helgar, sat og rakti garnirnar úr Sigurjóni nágranna sínum.   

Í bankafræðum er það það þekkt að almennt þolir enginn viðskiptabanki á sig allsherjar áhlaup innlánseigenda og lánveitenda. 

Steingrímur J. Sigfússon hreykti sér af því í Landsdómi í dag.

Að hann hefði viljað kalla saman Alþingi í ágúst árið 2008.

Svo að hann gæti þar básúnað um vanda bankanna.

Það hefði orsakað áhlaup á bankanna jafnvel sama dag og að slíkt hefði verið tilkynnt.

Þess eru lítil takmörk hvað hægt er að vera mikið fífl.  


mbl.is Leitaði víða eftir upplýsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband