Ætlar að stofna stjórnmálaflokk.

Ekki var annað að heyra en að Ólafur Ragnar Grímsson ætlaði að fara í stjórnmál á nýjan leik. 

Gera síðustu tilraun til að koma einhverju lagi á vinstri flokkanna á Íslandi.

Engum er betur ljóst en Ólafi, hversu skelfileg staðan er á þeim bænum. 

Þar sem forystan samanstendur af Ingaldsfíflum, tækifærissinnum, drykkjusjúklingum og vesalingum.

Mögulega ætlar Ólafur að stofna nýjan stjórnmálaflokk sem tekur yfir Samfylkinguna og VG.

Fróðlegt verður að heyra og sjá, meira. 


mbl.is Býður sig ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er hægt að taka þátt í hinni stjórnmálalegu orðræðu án þess að vera þingmaður.  Til eru stærri og sennilegri merkilegri svið en hið háa Alþingi.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 1.1.2012 kl. 19:35

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þar erum við sammála H.T. Bjarnason

En mér fannst hann segja að bjóða fram þjónustu sína með öðrum hætti sem tengdust hugaðefnum hans, til langs tíma.  

Viggó Jörgensson, 2.1.2012 kl. 00:20

3 Smámynd: Sólbjörg

Sú staða er komin upp eftir ávarp forsetans að nú vil ég helst bæði að hann verði áfram forseti, allavega meðan þessi stjórn tórir og jafnframt að hann hafi fullt frelsi til að beita sér á vettfangi stjórnmála á hvað hátt sem hann kýs að bera það.

Sólbjörg, 2.1.2012 kl. 01:41

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Mikið til í því Sólbjört.

En hvað lafir þessi stjórn lengi. 

Svo vil ég að forsetinn haldi sig auðvitað við stjórnarskrána eins og aðrir. 

Hann hefur gert það, en fullt frelsi getur hann ekki fengið í stjórnmálum, á forsetastól. 

Viggó Jörgensson, 2.1.2012 kl. 05:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband