Fær kannski friðarverðlaun Nóbels.

Það væri þá eftir öðru ef stjórnmálamenn, hins frjálsa heims, myndu heykjast á að koma þessum stórglæpamanni frá völdum.

Ég hef áður spáð því að Gaddafi fari hvergi nema dauður. 

Hann hefur alla tíð spilað á vesturlönd eins og flautu.

Ráðamenn hafa einnig haft meiri áhuga á olíunni þarna en fólkinu.

Þessi stórglæpamaður hefur látið slátra þúsundum manna.

Og nú byrjar hann sitt spilverk á ný og talar um frið. 

Fær kannski á endanum friðarverðlaun Nóbels, eins og hryðjuverkamaðurinn Arafat.    

Ekki yrði ég hissa. 


mbl.is Gaddafi ekki að friðarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Einmitt það sem ég las í fyrstu að hann fengi ekki friðarverðlaun og auðvitað Nóbels en skilyrði til verlaunahafa er að hafa orðið hurnduðum manna að bana.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 27.6.2011 kl. 00:37

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ertu að hugsa um ónefndan forseta sem er nú í stríði í tveimur löndum, Krisján Sigurður?

Viggó Jörgensson, 27.6.2011 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband