Og hver trúir honum?

Er þetta ekki sami maðurinn og sagði eiðssvarinn fyrir dómstólum, í London, að hann ætti heima í New York?

Og fyrir dómi í New York, um svipað leyti, að hann ætti heima í London?  

Hann getur nú sparað sér blekið, elsku drengurinn.   

Við trúum nú kannski ekki öllu sem fjölmiðlar segja, og engu að fyrra bragði.  

En mótmæli Jóns Ásgeirs auka óneitanlega trúverðugleika fréttarinnar.


mbl.is Jón Ásgeir gerir athugasemd við frétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, í guðanna bænum, við ætlum ekki að fara að trúa einu einasta orði frá honum.  Og bara vegna þess að honum fannst hann þurfa að koma og útskýra, hljótum við að VITA hvað fréttin er marktæk.   

Elle_, 26.10.2010 kl. 12:46

2 Smámynd: Elle_

Og gott að hann skrifaði á íslensku: Við skiljum sko ekki eitt aukatekið orð í ensku, ekki einu sinn YES og NO.

Elle_, 26.10.2010 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband