Í viðskiptum við ríkið?

Ef Securitas er í einhverjum viðskiptum við ríkið þá er stjórnendum væntanlega ekki skemmt. 

Það er afar óheppilegt fyrir venjulegt fólk að vera nærstatt þar sem einhverjir sýnast hafa í huga að fremja alvarleg afbrot.  

Persónulegt ofbeldi gagnvart ráðamönnum á ekki að líða frekar en annað.  

Það er hlutverk lögreglu að gæta ráðamanna undir slíkum kringumstæðum.

Og óski hún ekki eftir aðstoð eigum við heiðarlegt fólk að halda okkur víðsfjarri.  

Að öðrum kosti eigum við á hættu að dragast að atburðum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum eins og þetta dæmi sýnir.  

   


mbl.is Mótmælandi rekinn frá Securitas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já þetta er fáránlegt ástand hjá okkur ráðamenn hlusta ekki og fara sýnar eyin leiðir þegar þeir hafa fengið atkvæðin talin upp úr kjörkössunum! Skríða svo með veggjum og skjótast burt eins og rottur úr búri.

Sigurður Haraldsson, 8.10.2010 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband