Ábyrgðarleysi Samfylkingar er algert, er ekki stjórntæk. Fáum við nú fimm ára áætlun frá Krúsjeff ?

Fyrir og eftir síðustu kosningar hafa bæði Vinstri Grænir og Samfylking, komið því rækilega á framfæri að þessir flokkar eru ekki stjórntækir.  Samfylkingin getur ekki einu sinni haft stjórn á sjálfri sér. 

Allt er þetta velviljað fólk. Hins vegar tekur nú við skelfileg óreiða, þjóðinni til óbætanlegs tjóns. 

Það er verulega ósennilegt að Samfylking og VG geti komið sér saman um nokkurn hlut.   

 


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Talar hér típískur spillingaraumingi sjallanna!

corvus corax, 26.1.2009 kl. 16:15

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég tek þetta innlegg þitt ekki til mín.   Veit ekki til þess að ég sé í neinu stjórnmálafélagi og ekki verið viðriðinn spillingu af neinu tagi.    

Ég virði málfrelsi þitt og vil fyrir alla muni örva þig til að tjá þig. 

Það gleður mig að þú hefur tekið stórstígum framförum frá því síðast.   

Með ósk um góðan bata.    Kannski nærðu, einn góðan veðurdag, nægilegri heilsu til að skrifa undir nafni.         

Viggó Jörgensson, 26.1.2009 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband