Sökudólgurinn er fundinn.

Það var gott hjá Ölgerðinni að upplýsa stórasaltmálið, endanlega frá sinni hlið. 

Sökudólgurinn í málinu heitir Þóra Arnórsdóttir.

Hér er öllu snúið á haus eins og fyrri daginn. 

Engar neikvæðar fréttir væru af saltmálum Íslendinga hefði Ölgerðin staðið sig í stykkinu. 

Hefur yfirleitt nokkur maður sýnt innilega iðrun í þessu máli?

Hefur einhver saltsalinn, t. d. boðið neytendum tímabundinn saltafslátt af vörum sínum?

Með nýju og réttu salti? 

Og beðið okkar afsökunar með sannfærandi hætti?


mbl.is „Ekki á mína ábyrgð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þóra hefði nú samt alveg mátt að skaðlausu leiðrétta erlenda fréttamanninn þegar hann ruglaði saman iðnaðarsalti og hálkusalti í spurningum til hennar. Það er líka hægt að ljúga með þögninni.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 19.1.2012 kl. 17:17

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sammála þér Bjarni Gunnlaugur að það er hægt að ljúga með þögninni.

Vissi Þóra um þennan misskilning þegar hún ræddi við erlenda fréttamanninn?

Mér skilst ekki og að hún hafi ekki talið það sitt hlutverk eftir á. 

Nú þurfum við fletta upp í siðareglum blaðamanna.  

Viggó Jörgensson, 20.1.2012 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband