Alveg hárrétt.

En ţá ţarf líka ađ skipta um stjórnmálamenn.

Ekki hafa hér stjórnmálamenn sem á fylliríi eyđa 15 miljörđum í göng til deyjandi bćjarfélags.

Ţar sem íbúarnir voru ekki einu sinni 1500 og hefur fćkkađ um tćp 30% á rúmum áratug. 

Fćkkun sem er í aldurshópunum 0 til 42 ára, hvađ segir ţađ okkur? 

Enn eru á Alţingi stjórnmálamenn sem telja ađ nú sé einmitt rétti tíminn til ađ bora jarđgöng.

Ţegar sjúkrahúsin eiga vart fyrir rafmagni ţá skal fjöllunum breytt í götóttan geitaost.  

Enda sjálfir ekki međ síđri vitsmuni en geiturnar. 

Ná jafnvel upp í asna.   


mbl.is Ísland gćti dafnađ undir aga í hagstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Bygging ţessa nýja sjúkrahúss er galiđ áform og auk ţess umrćdd jarđgöng. Landeyjahöfn er fúlasti brandari ţjóđarinnar í samanlagđri kristni.

Utanríkisráđuneytiđ er orđiđ eins og nýra sem hefur stökkbreyst og margfaldast ađ ţyngd ásamt ţví ađ verđa utanáliggjandi.

Međ ţví ađ breyta aflareglunni í sóknarmark mćtti auka botnfiskveiđar um 100 ţús. tonn ţađ minnsta.

Árni Gunnarsson, 12.1.2012 kl. 17:48

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég held ađ ţetta sé allt rétt hjá ţér Árni.

Ţó hafa verkfrćđingar ţađ sér til afbötunnar ađ Landeyjahafnarlíkaniđ gerđi ekki ráđ fyrir ţessu eldgosi.  

Viggó Jörgensson, 12.1.2012 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband