Össur þarf að kreista goluna úr fleirum en Jóni Bjarnasyni.

Það er ekki bara Jón Bjarnason sem ætlar ekki inn í ESB á meðan hann dregur andann.

Ég til dæmis ætla ekki að samþykkja inngöngu, frekar en Jón, á meðan ég dreg andann.

Össur þarf því að kreista upp öndina úr miklu fleirum en Jóni.  

Væri miklu einfaldara að Össur, og hans fáu fylgismenn, flyttu bara sjálfir til ESB landa.

Og hættu að spinna þennan lyga-, svika- og landráðavef.

Þar sem meginþráðurinn er að allt sé í himnalagi með ESB og evruna.   

Í Kastljósi kvöldsins var Össur með hægri höndina aftan á baki sér.

Hvað var um að vera, alveg upp á bak eða kannski axlir?  


mbl.is Sakaður um stalínisma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Guðmundsson

Ekki meðan ég dreg andann.

Axel Guðmundsson, 22.12.2011 kl. 09:12

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Trúi því Axel. 

Vonum samt að við eigum gleðileg jól.

Viggó Jörgensson, 23.12.2011 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband