Hafnaðu þessu Ögmundur.

Hringvegurinn er þarna í gegnum þessa 300 ferkílómetra stóru jörð. 

Þegar af þeirri ástæðu kemur þetta alls ekki til greina.

Auk þess þarf aðeins nokkra hektara undir hótel. 

En þarna stendur greinilega til að gera hálendið að einkasvæði fyrir útlenda auðmenn. 

Fordæmi sem væru drottinsvik við þjóðina. 


mbl.is Þarf að fara vandlega yfir kauptilboð Huangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væriallt í lagi að selja þeim 20-30 hektara undir hótel.

Jón Ólafs (IP-tala skráð) 29.8.2011 kl. 18:17

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég held ekki.

Mér sýnist að þarna séu kínversk stjórnvöld á ferð. 

Þessi maður er ekki miljarðamæringur. 

Hann hefur ekkert vit á penginum ef hann vill borga miljarð fyrir þessa jörð.

Hún hefði fengist fyrir miklu lægri upphæð. 

Þarna er einhver maðkur í mysunni.  

Viggó Jörgensson, 29.8.2011 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband