En að flytja til Evrópusambandslanda?

Ekkert skil ég í þessu fólki sem er með Evrópusambandið á heilanum.

Af hverju það flytur ekki bara til þeirra landa sem eru í ESB. 

Bættur sé skaðinn.


mbl.is Ekki skilyrðislaus stuðningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel mælt. Þetta er bezta lausnin á málinu.

Jón Valur Jensson, 22.8.2011 kl. 23:13

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Eru það ekki einmitt störfin í Brussel sem heilla..... varla getur það verið nokkuð annað. Og þeir sem hjálpa til við Evrópuróðurin hljóta að hafa forgang til starfa þar að róðri loknum, þ.e. ef báturinn týnist ekki í hafi.....

Ómar Bjarki Smárason, 22.8.2011 kl. 23:19

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka þér Jón Valur fyrir óþreytandi baráttu,

og fyrir að stappa í okkar stálinu,

á móti icesavesamningum, endurnýjun á Gamla sáttmála, endurtöku á Kópavogsfundinum

eða inngöngu í Evrópusambandið.

Viggó Jörgensson, 23.8.2011 kl. 00:49

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka þér einnig Ómar Bjarki.

Utanríkisráðherrar krata hafa fyrr og síðar komist í gleðivímu í Brussel. 

Sæluvímuna sem ætlar að endast þeim allt til enda veraldar.  (Þeir hafa reyndar farið nokkra hringi).

Alls ekkert kemst að nema inngangan í sæluríkið eilífa.

Þar sem þeir og öll hirðin getur fengið draumastarfið við að semja reglugerðir fram að hádegi.

Og vaknað svo endurnýjaðir, eftir hádegislúrinn, til að leiðsegja nýliðum um dyr gleðinnar inn í fyrirheitna landið.   

Viggó Jörgensson, 23.8.2011 kl. 01:07

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég þakka auðmjúklega fyrir góð orð í minn garð.

Og i gengæld: Það hefur verið mér feginsefni að sjá til þín hér á Moggablogginu, eftir að þú fórst að taka til höndum og það af krafti í skrifum þínum fyrir land og þjóð.

Með góðri kveðju,

Jón Valur Jensson, 24.8.2011 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband