Landsdómur í andstöðu við stjórnarskrá? Miðaldalöggjöf.

Stjórnarskráin gerir kröfu um að sakaðir menn eigi að fá sanngjarna málsmeðferð fyrir óháðum dómstól.

Minni hluti dómenda í Landsdómi þ. e. 6 af 15 eru embættisdómarar.

Þá er einn prófessor. 

Hinir 8 eru kosnir af Alþingi á flokkspólitískum grundvelli.

Landsdómur er ekki óháður dómstóll að mínu mati.

Það er líka í andstöðu við undirstöðureglur allrar mannréttindalöggjafar á vesturlöndum

að meirihluti Alþingis hverju sinni fari með ákæruvald yfir fyrrum andstæðingum sínum.  

Bara alveg aftur á miðöldum. 


mbl.is Líkur á landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband