Síðast tók þjóðin samningsumboðið af Alþingi.

Það er alveg á hreinu að siðferðilega tók þjóðin samningsumboðið um icesave af sitjandi Alþingi.

98% þeirra, sem afstöðu tóku, höfnuðu leiðsögn ríkisstjórnarinnar til að semja um icesave. 

Þá átti ríkisstjórnin að segja af sér og boða til nýrra kosninga.   

Ef nýja Ísland væri eitthvað betra en það gamla, eins og ríkisstjórnin boðaði. 

Forsetinn er því sjálfum sér samkvæmur í þessu máli.   

Þetta er því merkilegra þar sem forsetinn er guðfaðir núverandi ríkisstjórnar. 

Forsetinn er á nýja Íslandi, ekki ríkisstjórnin eða meirihlutinn á Alþingi. 

Forsetinn er kominn í hóp þeirra er standa upp úr í sögu þjóðarinnar. 

Það er svo annað mál hvað þjóðin kýs að gera að þessu sinni.

Valdið er þjóðarinnar en ekki svikulla alþingismanna.    

 


mbl.is Forsetinn staðfestir ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Í dag sigraði lýðræðið alræði.
Forseti vor er sverð okkar og skjöldur.

Rauða Ljónið, 20.2.2011 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband