Bless Finnar. Viljum ekki lán til að greiða það sem við skuldum ekki.

Heimsbyggðinni hefur nú verið opinberað að íslenskir skattgreiðendur ætla ekki að greiða skuldir sem þeir stofnuðu aldrei til. 

Okkur vantar ekki lán til að greiða skuld sem er ekki okkar.  

Ekkert liggur á að semja.  Við erum ekki að biðja Breta eða Hollendinga um neitt.   

Þeir eru hins vegar að fjárkúga okkur með dyggri aðstoð sumra ESB þjóða.   


mbl.is Lán frá Finnum háð Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu þá að segja að Bandaríkin séu ESB þjóð...?...Bandaríkin hafa hafnað fyrirgreiðslu til Íslendinga og segja að það þurfi að leysa Isesave deiluna áður.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:24

2 identicon

Vona að ykkur finnist grásleppan góð,,hún verður fljótlega á matardiskum þjóðar vor.

Banjó (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 19:34

3 identicon

já og ekki gleyma lambaketinu...sem við þurfum fyrst að niðurgreiða með skattpíningu og svo greiða stórfé fyrir í verslunum.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 20:07

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sæll Helgi Rúnar.

Fyrir bankahrun töldu bandarísku seðlabankarnir að ekki væri hægt að bjarga íslensku bönkunum og ekkert þýddi að lána okkur peninga til að reyna björgun þeirra.  

Eftir bankahrun vilja ESB þjóðir sumar hverjar ekki lána okkur nema til þess að við borgum icesave.  

Það hefur þá farið fram hjá mér ef bankarísku seðlabankarnir hafa neitað Seðlabanka Íslands um lán eftir bankahrun. 

Veistu til þess?

Viggó Jörgensson, 8.3.2010 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband